Ljósið gefur árlega út rit þar sem meðal annars er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og fleira áhugavert.
Ljósablaðið 2024 kemur út í rafrænu formi og þar má finna frásagnir úr Ljósinu í texta, myndaþáttum og myndböndum
Meðal efnis í blaðinu er:
- Pistill frá Ernu Magnúsdóttur, forstöðukonu Ljóssins – Myndband
- „Allir í sömu stöðu“: Katrín Jóhannesdóttir – Viðtal
- Meðal jafningja – Velkominn í strákamat – Myndband
Meðal höfunda í blaðinu eru Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Guðrún Friðriksdóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson.