Krabbameinsfélagið

krabbameinsfelagid.jpgKrabbameinsfélag Íslands er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Krabbameinsfélagið er með Ráðgjafaþjónustu í húsi félagsins á fyrstu hæð sem er opin alla virka daga frá kl:8-16.  Ráðgjafaþjónustan veitir stuðning, ráðgjöf, fræðslu, upplýsingar, djúpslökun og fleira. Boðið er uppá viðtöl fyrir einstaklinga, fjölskyldur, vini og samstarfsfólk. Hægt er að fá aðstoð og leiðbeiningar um úrræði og réttindi sjúklinga.

Félög undir Krabbameinsfélaginu

Stuðningur á höfuðborgarsvæðinu

Stuðningur á landsbyggðinni