Guðmundur Haukur Guðmundsson

G. Haukur Guðmundsson er menntaður sjúkraþjálfari og jógakennari.

Haukur hefur lokið prófi sem Cancer Exercise Specialist,  við Rocky Mountain Cancer Institute við Háskólann í Northern Colorado.  Auk þess hefur hann lokið mastersgráðu í íþrótta-og heilsufræðum og rannsókn um heilsufar krabbameinsgreindra.

Haukur hefur mikinn áhuga á öllu er viðkemur heilsu og að njóta lífsins á heilbrigðan hátt. Hann stýrir námskeiðum sem hafa það að markmiði að byggja upp þol og þrek hjá krabbameinsgreindum.

haukur@ljosid.is