Erna Magnúsdóttir – Framkvæmdastýra– B.Sc, Iðjuþjálfi, M.Sc, í forystu og stjórnun
Útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Ergoterapeutskolen í Kaupmannahöfn 1988, og með B.Sc próf í iðjuþjálfunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri 2005.
Erna hefur starfað við endurhæfingu krabbameinsgreindra frá árinu 2002.
Erna lauk námi í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá Endurmenntun Háskóla Íslands vorið 2015, með alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun Certified Project Management Associate.
Útskrifaðist í febrúar 2019 úr meistaranámi við Háskólann á Bifröst á viðskiptasviði í forystu og stjórnun.