Regína Björk Jónsdóttir

6
jan
2026

Eyrún og Sturla styrkja Ljósið í tilefni af 75 ára afmæli þeirra

Árið 2026 fer fallega af stað hjá okkur í Ljósinu en hjónin Eyrún Ísfold og Sturla Rafn byrjuðu nýja árið á því að koma og færa okkur peningagjöf. Þau hjónin héldu upp á 75 ára afmæli þeirra beggja í október síðast liðnum og afþökkuðu þar gjafir en hvöttu gesti þess í stað að leggja Ljósinu til pening sem og þau bættu

Lesa meira