Ástvinamissir

Missir.is  – Gagnasafn um sorgarferli og erfiða lífsreynslu, ætlað almenningi og fagfólki.

persona.is  – Grein um ástvinamissi. Sorg og sorgarferli.

 

Stuðningur við fólk sem hefur misst ástvin.

Grafarvogskirkja
Boðið er uppá sorgarhópa í Grafarvogskirkju.
Auglýst sérstaklega hvert ár, sjá nánar á  grafarvogskirkja.is/safnadarstarf/sorgarhopar/

Laugarneskirkja
Þriðjudagar kl:16.00
sr.Bjarni

Ný Dögun
Starfsemin felst í stuðningi við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis ásamt almennri fræðslu og fyrirlestrum um sorg og sorgarviðbrögð.

Ljónshjarta
Ljónshjarta eru stuðningssamtök fyrir ungt fólk sem hefur misst maka og börn þeirra sem hafa misst foreldri.