Ljósið gefur árlega út rit þar sem meðal annars er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við þjónustuþega og fleira áhugavert.
Ljósablaðið kemur út í rafrænu formi og þar má finna frásagnir úr Ljósinu í texta, myndaþáttum og myndbandi.
Meðal efnis í blaðinu er:
- Ljósið er órjúfanlegur hluti krabbameinsmeðferðar – Viðtal við fjóra sérfræðinga Landspítalans
- Kraftaverkið sem kom í kjölfar krabbameins – Viðtal við Veru Helgadóttur
- Milljarður í ávinning: „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ – Grein úr skýrslu Ágústar Ólafs Ágústssonar hagfræðings
Meðal höfunda í blaðinu eru Guðrún Friðriksdóttir, Hólmfríður Einarsdóttir og Rósa Margrét Tryggvadóttir.




















