Ljósið er fagnar 20 ára starfsafmæli og við höldum upp á afmælið með stórtónleikum!
Takmarkaður miðafjöldi í boði og allur ágóði miðasölu rennur beint til Ljóssins.
Ljósið hefur í gegnum árin tekið á móti þúsundum krabbameinsgreindra í endurhæfingu, og aðstandendum þeirra í fræðslu og stuðning -og við höldum ótrauð áfram 
Þann 5. september bjóðum við þjóðinni að fagna með okkur á afmælistónleikum Ljóssins. Þar koma fram:
Tilvalið að bjóða allri fjölskyldunni með!
Við hlökkum til að sjá ykkur ❤️
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






