Hagkvæmni Ljóssins – Skýrsla 2024

Um skýrsluna

Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og lögfræðingur, greindi hagræn áhrif af starfsemi Ljóssins á haustmánuðum 2024.

Úr varð skýrsla þar sem lagt var m.a. mat á beint og óbeint framlag starfsemi Ljóssins til hagkerfisins og samfélagsins. Einnig er lagt mat á hvað virði starfsemi Ljóssins er fyrir hið opinbera og ekki síst hvað sú starfsemi myndi kosta hið opinbera og samfélagið ef ekki nyti við starfsemi Ljóssins.

Lesa skýrsluna