Þriðjudaginn 28. febrúar næst komandi mun Þórdís Sigurðardóttir, markþjálfi og hláturmarkþjálfi vera með kynningu á hláturþema og mun fyrirlesturinn byggja á leik og fræðsluinnskotum. Við munum meðal annars velta fyrir okkur hvað hlátur getur gert fyrir okkur, ræðum þrjár mýtur um af hverju við hættum að hlægja og jafnvel gera hláturæfingar, hláturslökun og hláturhugleiðslu. Áhersla verður lögð á að við leikum okkur á fyrirlestrinum og upplifa frekar í gegnum léttar æfingar.
Skráning í síma 561-3770 eða með því að smella hér og senda okkur tölvupóst.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.