Góðgerðarvika Menntaskólans við Sund fór fram í fyrsta skipti, dagana 11-14. mars.
Ungmennin vildu láta gott af sé leiða og söfnuðu pening til að styrkja Ljósið.
Þau ákváðu styrkja Ljósið vegna þess að Jenný Þórunn Stefánsdóttir sem var MS-legend í fyrra og var í bæði skemmtinefndinni og Morfísliðinu greindist með krabbamein í vinstra brjóstholi þann 12.október síðastliðinn.
Þau stóðu fyrir ýmsum skemmtilegum uppákomum alla vikuna innan skólans til að safna pening, happdrætti, símasöfnun, þá skemmtu þjóðþekktir íslendingar ásamt nemendum.
Þeir sem vilja leggja málefninu lið og aðstoða menntskælingana í þessu frábæra verkefni geta lagt inná styrkarreikningin:
reikn. 0372-13-703105
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.