Oddfellowstúka nr. 5 færði Ljósinu styrk

Oddfellowstúka nr. 5, Þórsteinn kom færandi hendi í Ljósið. Þeir Jón Helgi Pálsson og Eiríkur Jónsson færðu Ljósinu veglegan styrk að upphæð 1.000.000 mkr. sem fer í húsnæðissjóðinn.

Erna Magnúsdóttir framkvæmdarstýra Ljóssins tók á móti styrknum og við sendum félögum stúkunnar okkar allra bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.