Ljósablaðið 2025 er komið út

Við erum ótrúlega glöð að tilkynna að nýjasta tímarit Ljóssins er komið út. Í ár hefur verið lögð einstaklega mikil vinna í blaðið og erum við í Ljósinu afar stolt af útkomunni.

Tímaritið er á stafrænu formi líkt og í fyrra, og í ár er það ennþá stærra og innihaldsríkara! Þar má meðal annars finna faglegar greinar frá starfsfólki, áhrifaríkar frásagnir þjónustuþega og fjölbreytt efni í tilefni af 20 ára afmæli Ljóssins á árinu.

Við vonum að blaðið veiti ykkur bæði innblástur og góðar stundir.

Hér má nálgast Ljósablaðið 2025

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.