Jafningjahópur fyrir konur 46 ára og eldri, hittist þriðjudaginn 2. desember kl. 13:30. Við ætlum að fara saman í High Tea á Vox og eiga saman hátíðlega stund.
Verðið er 4.680 kr. og hver borgar fyrir sig á staðnum (kaffi og te er innifalið).
Vinsamlegast látið vita af þátttöku í síðasta lagi föstudaginn 28. nóvember í afgreiðslu Ljóssins.
Við hlökkum til að eiga notalega stund saman!
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






