Líkamlega endurhæfingin i Ljósinu verður lokuð fimmtudaginn, 20. nóvember, þar sem þjálfarar Ljóssins verða á heilbrigðisráðstefnu um endurhæfingu.
Þjálfurum Ljóssins þykir mikilvægt að fylgjast með nýjustu þróun og fræðslu í faginu, svo þeir geti haldið áfram að bjóða upp á bestu mögulegu endurhæfinguna og stuðninginn fyrir þjónustuþega Ljóssins.
Takk fyrir skilninginn. Þjálfarar Ljóssins hlakka til að taka á móti ykkur aftur eftir ráðstefnuna.
Vinsamlegast athugið að Ljósið verður opið að öðru leyti 20. nóvember, þessi lokun á aðeins við um líkamlegu endurhæfinguna.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






