Tilkynning vegna veðurs

Ljósið lokar kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 28. október, vegna veðurs.

Við hvetjum alla til að fara varlega og eiga notalega og hlýja stund innandyra.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.