Jafningjahópur kvenna 46+ hittist

Jafningjahópurinn fyrir konur 46 ára og eldri hittist á Kjarvalsstöðum 7. október kl. 13:00.
Við fáum leiðsögn um yfirlitsýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur, Ósagt og fáum okkur kaffi á Klömbrum á eftir.
Skráing fer fram í móttöku Ljóssins til og með mánudagsins 6.október.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.