Á mánudaginn mætast Breiðablik og ÍBV á Kópavogsvelli kl. 18:00. Leikurinn verður spilaður til styrktar Ljóssins en í ár viljum við vekja athygli á starfi ungra karla í Ljósinu.

Frítt á völlinn en tekið verður við frjálsum framlögum við inngang.
Uppboð á treyjum leikmanna – allur ágóði rennur óskertur til Ljóssins.
Litla Ljósabúðin verður með sölu á varningi Ljóssins.
Mætum á völlinn, hvetjum Blika og styrkjum Ljósið 💚
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






