Jafningjahópur fyrir konur 46 ára og eldri, hittist að þessu sinni þriðjudaginn 9.september kl. 13:00 við kaffi Flóru í Grasagarðinum.
Rósa Sigrún Jónsdóttir sem kennt hefur myndlist í Ljósinu mun taka á móti okkur og segja okkur frá sýningunni Ofurblómin blómstra sem hún hefur sett í garðinum.
Á eftir fáum við okkur huggulegt kaffi á Flóru. Vinsamlegast skráið þátttöku í afgreiðslu Ljóssins í síðasta lagi 8. september
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






