Kæru vinir,
Ljósið fer í jólafrí frá og með mánudeginum 23. desember fram yfir nýja árið. Lokað verður á Þorláksmessu. Við opnum svo aftur á nýju ári fimmtjudaginn 2. janúar.
Hafið það sem allra best í jólafríinu, við hvetjum ykkur eindregið að huga vel að heilsunni í fríinu, jafnt líkamlegri sem og andlegri heilsu.
Með kærri jólakveðju,
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.