Listin að lifa
Námskeið frá Lótushúsi í Ljósinu.
Tvö skipti, miðvikudagana 23. og 30. nóvember frá kl. 11-12.
Mið 23. nóv, kl. 11:00-12:00
Áhrifamáttur hugleiðslu á sá og líkama
Orsakir kvíða, ótta og almennrar vanlíðunar má oft rekja til innri óstöðugleika og óöryggis.
Fjallað verður um það út áf hvað hugleiðsla gengur og áhrifamátt hennar á líkama og sál.
Mið 30. nóv, kl. 11:00-12:00
Að lifa í sátt við sjálfan sig
Ég er mikilvægasta manneskjan í mínu lífi, en hversu vel þekki ég þessa manneskju í raun? Hvernig er samband mitt við hana og hvernig upplifi ég hana?
Leitast verður við að svara þessum spurningum og skoðaðar leiðir til að komast nær eigin kjarna.
Leiðbeinandi: Svana Víkingsdóttir frá hugleiðsluskólanum Lótushúsi.
Nánari upplýsingar um Lótushús: www.lotushus.is
Námskeiðið er Ljósberum að kostnaðarlausu – skráning hafin í síma 561-3770.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.