nygreindarVegna mikillar aðsóknar þá byrjum við nýtt námskeið fyrir konur sem eru að greinast í fyrsta skipti, eða greindust á sl. ári með krabbamein.

Námskeiðið hefst mánudaginn 31. október kl. 10:00-12:00.

Markmið: Farið yfir þá reynslu og viðbrögð við að greinast með krabbamein og þeirri meðferð sem því fylgir. Markmið hópsins er einnig að kynnast jafningjum í svipaðri stöðu.

Fræðsla um sálrænan stuðning, fylgikvillar meðferðar, mikilvægi þess að halda hlutverkum, líkamleg uppbygging eftir greiningu, framtíðarsýn og fleira.

Umsjón: Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir iðjuþjálfi, en auk hennar koma: Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi, Hrefna Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur, Matti Osvald markþjálfi og heilsufræðingur, Kristín Ósk Leifsdóttir sálfræðingur, Margrét Indriðadóttir og Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfarar, Unnur María Þorvarðardóttir iðjuþjálfi.

 

7 vikur kr. 3000

Skráning í síma 561-3770.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.