Styktarkvöld Ljóssins

styrktarkvold16.jpg

Styrktarkvöldið verður haldið þann 12.apríl á Café Rosenberg við Klapparstíg. 
Hefst kl 21.00 
Miðaverð: 2000 (að sjálfsögðu má leggja meira í málefnið)
Ath – 20 ára aldurstakmark.

Fram koma:
– Elísabet Ormslev
– Ari Eldjárn
– Stefán Hilmarsson
– Alda Dís
– Jón Jónsson

ATH – AÐEINS 150 MANNS KOMAST AÐ – FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR – ENGINN POSI ER Á STAÐNUM ! 
AÐEINS TEKIÐ VIÐ PENINGUM. (Einnig hægt að millifæra á staðnum)

Þeir sem ekki komast á viðburðinn en vilja styrkja málefnið í gegnum viðburðinn okkar geta lagt inn á
reikning 0331-13-110977
kt 250492-2359
En einnig minnum við á styrktarreikning Ljóssins: 
0130-26-410420 kt 590406-0740

Með hverjum inngöngumiða fylgir happdrættisnúmer og dregið verður úr happdrættinu á styrktarkvöldinu
Vinningarnir eru ekki af verri endanum : 
– Bláa Lónið 
-Landsbankinn
– Hótel Sigló
– Cintamani
– Hámark
-Sæferðir
– Hótel Stykkishólmur
– Kex- Hostel
– Uno
– Subway
– 66°Norður 
– Skemmtigarðurinn
– Block Burgers 
– Löður
– Bása
– FishSpa
– Skór.is
– Dale Carnegie
– Elín Eyrún snyrtifræðingur
– Omnom
– Nings 
– Dive.is 
– Max 1 
– Valdís
– Dorma
– Olís
– Maybelline
-Fótboltagolf
– Comfort Snyrtistofa
– Dekkjahöllin
– Skeljungur
– Tennishöllin
– Útilíf

og fleiri vinningar auglýstir síðar…
————————-
Um styrktarkvöldið: 

Við erum þrír nemendur úr Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands eru að standa fyrir styrktarkvöldi. 
Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna til Ljóssins sem að er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.