Stuðningur skiptir máli
þegar krabbamein er annars vegar
Fyrirlestrakvöld fyrir alla fjölskylduna mánudagana
11 og 18 maí kl. 17:30 – 19:30
11. maí
* Endurhæfing og stuðningur hvað hentar þér? – Erna Magnúsdóttir yfiriðjuþjálfi
* Að vera maki – Einar Kárason rithöfundur
* Að lifa lífinu lifandi – Guðrún Anna Jónsdóttir sálfræðingur
18. maí
* Eigin reynsla af krabbameini – Ragnar Th. Sigurðsson Ljósmyndari
* Að vera maki – Sólrún Helga Óskarsdóttir sjúkraþjálfari
* Fjölskyldan og samskipti – Kári Eyþórsson sálfræðingur
Skráning í síma 5613770
Aðgangur ókeypis
Léttar veitingar í boði.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.