Föstudaginn 14.júní kl: 10.45
Helga Birgisdóttir (Gegga) er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt.
Við höfum öll okkar innri sköpunarkraft sem er máttugri en flestir halda. Mikilvægt er að vera meðvitaður og virkja hann okkur og öðrum til gagns og gamans!
Sköpunargleði með kærleik, þakklæti og trú getur gert kraftaverk!
Hugmyndafræði Smilers byggir m.a. á orðum búddamunksins Thich Nath Hanh:
Ef þú brosir fimm sinnum á dag ÁN TILEFNIS, getur þú breytt lífi þínu á 90 dögum!
Um Helgu: Hún hefur starfað í heilbrigðiskerfinu – með fólki frá vöggu til grafar í 30 ár og starfar nú á mótttökudeid geðsviðs LSH.Er með BA próf frá Listaháskóla Íslands. Starfa við myndlist. Hefur sótt fjölda námskeiða hérlendis og erlendis í andlegum (spiritual) fræðum
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.