Námskeið fyrir börn og ungmenni, 6-13 ára og ungmenni 14-18 skipt eftir aldri. Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 7.febrúar – skráning er hafin í Ljósinu í síma 5613770
Markmiðið er að styrkja börn og ungmenni sem eiga foreldri, systkini, ömmu, afa eða annan aðstandenda sem hefur greinst með krabbamein. Námskeiðið stuðlar að jákvæðri uppbyggingu fyrir börnin/ ungmennin og mikið er unnið með lífsgleðina og það að lifa í nútímanum. Í fyrsta tíma mætir náinn aðstandandi með barninu.
Umsjón: Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir iðjuþjálfi, sérmenntuð í ævintýrameðferð. lesa meira hér
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.