Þar sem fjölskyldumeðlimur hefur greinst með krabbamein
og börn þeirra (ca: 6-10 ára).
og börn þeirra (ca: 6-10 ára).
Tilvalið fyrir mömmur, pabba, eða viðkomandi uppalanda að staldra við og eiga góða stund með börnunum í tvo stutta daga og eignast sameiginlegar minningar.
Farið verður í ýmiss skemmtileg verkefni og umræður um samvinnu, samskipti og upplifanir.
Staðsetning: Ljósið, Langholtsvegi 43,
Tími: Tveir laugardagar 1. okt og 8. okt kl. 13:00-15:00
Verð fyrir námskeiðið (tveir laugardagar kr. 1000,-á mann)
Leiðbeinendur: Elísabet Lorange Listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna iðjuþjálfi, með sérmenntun í ævintýrameðferð fyrir börn og fullorðna.
Skráning er hafin í síma 5613770
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.