Eitt af því sem gefur og gleður starfsfólk Ljóssins er að sjá þegar Ljósberar vaxa og dafna í þeim annars erfiðu og krefjandi verkefnum sem baráttan við krabbamein er. Þetta horfum við uppá á hverjum einasta degi og í dag er dásamlega gaman að segja frá einum slíkum Ljósbera. Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir hefur verið dugleg að nýta sér þá
Eins og margir vita er myndlist einn af föstu liðum handverksins í Ljósinu og þar ná magir að gleyma sér og næra listagyðjuna í sér í því annars erfiða verkefni sem þeir fást við. Í myndlistahópnum leynast ótrúlega miklir snillingar og þar hafa fjölmargir einnig uppgötvað myndlistahæfileika sem þeir höfðu ekki hugmynd um að þeir byggju yfir. Á haustdögum tók