Markmiðið er fólk á sama aldri komi saman spjalli og styrki hvert annað. Hópurinn er á aldrinum ca 20 – 40 ára. Þau hittast eina kvöldstund í mánuði í Ljósinu, annan þirðjudag í mánuði. En þar fyrir utan skipuleggja þau oft skemmtilegar samverustundir annaðhvort í heimahúsi eða veitingastöðum. Skemmtilegur hópur af ungu fólki sem hefur gaman af því að spjalla um lífið og tilveruna. Þau hafa sér facebook – grúppu inná Ljósinu. Upplýsingar um hópinn hjá Ljósinu í síma 5613770