Leðursaumur er skemmtileg og krefjandi iðja þar sem unnið er með leðurbúta þar sem bæði má skapa nytja- og skrautmuni. Tilvalið er að koma t.d.með gamla leðurjakka að heiman og fá aðstoð við að sauma uppúr þeim t.d. töskur, buddur, púða eða hvað eina.
Þátttakendur koma sjálfir með efni. Skráning og frekari upplýsingar eru í Ljósinu í síma 5613770.
Þessi flotta taska varð til hér í Ljósinu.
Helstu upplýsingar
Hvenær: Leðursaumur er ekki á dagskrá eins og er.
Ath. aðeins sex í hóp í því er skráning nauðsynleg.
Leiðbeinandi:
Skráning í síma 561-3770