Inga Rán Gunnarsdóttir – Sjúkraþjálfari, B.Sc
Inga Rán er menntaður sjúkraþjálfari B.Sc.i frá University College Lillebælt árið 2010. Hún hefur starfað við almenna sjúkraþjálfun og endurhæfingu fólks eftir veikindi bæði á endurhæfingarstigi og á bráðastigi.
Hún hefur mikinn áhuga á hreyfingu og hvernig hreyfing getur bætt heilsu okkar og aukið lífsgæðin. Inga Rán veitir einstaklingsráðgjöf auk þess sem hún stýrir hóptímum sem Ljósið hefur upp á að bjóða.