Verslanir og þjónusta með hárkollur og höfuðföt fyrir dömur og herra
Ljósið býður upp á þjónstu með hárkollur og höfuðföt. Á mánudögum er á staðnum hárgreiðslukona sem leiðbeinir og aðstoðar með hárkollur. Vinsamlega látið vita ef þið hafið áhuga á að mæta.
Hjá Ljósinu einnig hægt að fá hárkollur, skuplur og húfur á vægu verði.
Hárkollugerð Kolfinnu Mikið úrval af hárkollum, höfuðfötum og hárskrauti
STOÐ – Hárkollugerð Kolfinnu hefur tekið við þjónustu á hárkollum og höfuðfötum
Kormákur og Skjöldur,Hattar og höfuðföt
Aftur – Mjúkar ullarhúfur úr Kasmír sem hafa reynst vel við hármissi
Erlendar netverslanir