Mánaðarlegir fyrirlestrar sem haldnir verða í húsnæði Ljóssins á þriðjudögum kl. 14. Boðið verður uppá ýmis fróðleg málefni sem tengjast daglegu lífi og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Ef þú lumar á góðri hugmynd að áhugaverðum fyrirlestri eða efni, endilega vertu í sambandi við okkur.
Fyrirlestrarnir verða eftirfarandi daga:
- 26. september 2017 – Pálmar Ragnarsson fjallar jákvæð samskipti og markmiðasetningu
- 31. október 2017 – Erla Björnsdóttir sálfræðingur fjallar um svefnvandamál.
- 28. nóvember 2017 – Hrefna Guðmundsdóttir vinnu- og félagssálfræðingur fjallar um jákvæða sálfræði
- 30. janúar 2018 – Kolbeinn Sigurjónsson – Betra minni á 60 mínútum.
- 27. febrúar 2018
- 27. mars 2018
- 24. apríl 2018
- 29. maí 2018