Emma er útskrifaður sjúkraliði frá Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi árið 2017. Hefur unnið hjá Landbúðnaðarháskóla Íslands á Rannsóknastofu og kennslusviði. Emma sinnir störfum í móttökunni ásamt almennum störfum eins og að vera til staðar fyrir þjónustuþega Ljóssins.