Eva Kristjánsdóttir

24
okt
2024

Litlir sigrar, stór áhrif – Hvernig iðjuþjálfun eykur og viðheldur virkni, gleði og styrk

Það að eiga sér tómstundaiðju og stunda hana er hluti af heilbrigðum lífsstíl. Með tómstundaiðju er átt við allar þær athafnir sem við gerum okkur til ánægju en ekki af því að við verðum. Dæmi um tómstundaiðju er að lesa, spila, iðka íþróttir, handavinnu, hjóla, ganga, veiða, fara í bíó, taka þátt í félagsstarfi, stunda garðyrkja og áfram væri lengi

Lesa meira

23
okt
2024

Venjur og rútína þegar breytinga er þörf 

Venjur og rútína   Venjur skapa mynstur í okkar daglega lífi og auðvelda okkur að framkvæma það sem við þurfum og viljum gera. Venjur geta því einfaldað daglegt líf en einnig verið okkur fjötur um fót ef þær henta aðstæðum ekki lengur.   Við byggjum öll daglegt líf okkar á einhverri rútínu. Þegar einstaklingur greinist með krabbamein breytist daglegt líf hans

Lesa meira

2
okt
2024

Rebekkustúkan Sigríður veitir Ljósinu styrk til húsnæðissjóðs

Í síðustu viku komu fulltrúar frá Rebekkustúku nr. 4, Sigríður, sem tilheyra Oddfellow reglunni, með veglegan styrk til Ljóssins. Styrkurinn fer beint í húsnæðissjóð okkar, sem hefur það markmið að fjármagna nýtt og stærra húsnæði, þar sem núverandi húsakynni eru komin að þolmörkum. Oddfellow systur starfa innan regludeilda sem kallast Rebekkustúkur. Reglan leggur ríka áherslu á að styðja við góðgerðarmál

Lesa meira

26
sep
2024

Eftir aðgerð á brjósti – Fræðsluerindi 8. október

Þriðjudaginn 8. október klukkan 13:30 verður fræðslufyrirlestur og kynning á stoðvörum fyrir þau sem hafa undirgengist skurð vegna brjóstakrabbameins eða eru á leið í skurðaðgerð. Það er mikilvægt fyrir þau sem gangast undir aðgerð á brjósti að huga vel að þjálfun og hreyfingu að aðgerð lokinni. Við inngrip sem þetta er ekkert óeðlilegt að skerðing á hreyfigetu verði í kjölfarið

Lesa meira

24
sep
2024

Styrktu Ljósið og fáðu skattaafslátt!

Ert þú að leita að leiðum til að gera góðverk?  Þá er styrkur til Ljóssins frábær leið til að ná því markmiði. Samkvæmt lögum sem tóku gildi í lok árs 2021, geta bæði einstaklingar og fyrirtæki sem styrkja Ljósið fengið skattaafslátt. Einstaklingar geta fengið allt að 350.000kr frádrátt frá tekjuskattstofni sínum, en fyrirtæki geta fengið allt að 1,5% afslátt af

Lesa meira

19
sep
2024

Prjónahópur Ljóssins afhenti sjúkrabílabangsa

Prjónahópurinn úr Ljósinu hefur svo sannarlega ekki setið auðum höndum síðustu mánuði en þar hafa verið handprjónaðir um fimmtíu sjúkrabílabangsar. Í gær fengum við skemmtilega heimsókn frá Slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þegar prjónahópurinn afhenti bangsanna. Þau munu sjá um að gefa þá til barna sem þurfa á þeirra þjónustu að halda í flutningum, til að veita þeim öryggi í erfiðum aðstæðum.

Lesa meira

29
ágú
2024

Haustið í Ljósinu

Heil og sæl kæru vinir, Við í Ljósinu fögnum hverri árstíð og förum spennt inn í haustið sem sannarlega hefur sinn sjarma. Haustdagskrá Ljóssins býður uppá mikið úrval af dagskrárliðum, þjónustuþegar okkar ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér að neðan stiklum við á stóru á því sem í boði er. Við hvetjum ykkur eindregið til að kynna

Lesa meira

29
ágú
2024

Námskeið fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra

Það er aldeilis sem tíminn flýgur! Nú fer september mánuður að líða í garð og við höfum verið í óða önn að skipuleggja haustið. Það verður svo sannarlega nóg um að vera hér í Ljósinu og meðal annars eru að fara af stað þrjú aðskilin aðstandendanámskeið: Fyrir börn 6-13 ára hefst 18. september Fyrir ungmenni 14-17 ára hefst 1. október

Lesa meira

9
júl
2024

TeamTinna færði Ljósinu veglegan styrk

Í dag fengum við heimsókn frá góðum gestum þegar Andrea Ýr og Hjördís Dögg frá góðgerðarfélaginu TeamTinna litu við. TeamTinna eru félagasamtök til heiðurs og minningar um Tinnu Óskar Grímarsdóttur sem lést úr ristilkrabbameini árið 2023. Samtökin voru stofnuð af hennar nánustu í maí 2023 og varð heimasíða félagsins opinberlega opnuð á afmælisdag Tinnu, 19. maí sama ár. Markmið félagsins

Lesa meira

3
júl
2024

Sólstöðumót Lauga fór vel fram

Sólstöðumót Lauga til styrktar Ljósinu fór fram í Grafarholtinu, föstudaginn 21. júní síðastliðinn. Mikil stemning var á vellinum og við þökkum honum Lauga aftur kærlega fyrir stuðninginn. Það er algjörlega ómetanlegt að hafa svona flott fólk með okkur í liði og við hlökkum til næsta golfmóts!