Ljósið býður upp á örfræðslur um ýmis málefni sem tengjast endurhæfingu og daglegu lífi. Í hverjum tíma verður stutt fræðsla og umfjöllunarefnin eru fjölbreytt eins og sést á dagskránni hér að neðan. Örfræðslan er fyrir alla þá sem eru í virkri endurhæfingu í Ljósinu. Ef þú hefur aldrei notað Zoom áður er þér velkomið að ýta á krækjuna fyrir auglýstan fyrirlestrartíma og fá stuðning við að koma tæknimálunum á hreint.
Örfræðsla verður ekki á dagskrá sumar 2024
Næsta námskeið
Umsjón:Guðrún Friðriksdóttir, iðjuþjálfi