Ljósið býður upp á ýmis endurhæfingarúrræði.
Við vekjum athygli á að Jóga byrjar aftur 2. ágúst.
Það er komin ný stundaskrá fyrir ágúst sem má nálgast hér.
Það bætist sífellt við stundaskrána aftur eftir sumarleyfin.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.