Bleik Bjartsýni

bleik_bjartsyni.jpg
Bleik bjartsýni er bútasaumsteppi sem yfir 40 bútasaumskonur saumuðu eða komu að, með einum eða öðrum hætti og gáfu Ljósinu, Það voru margar hendur sem komu að teppinu, Jóhanna Viborg sá um að quiltera teppið og Rakel Björt Jónsdóttir sá um ljósmyndun, og allar gáfu þær vinnu sína.  Bútasaumskonurnar gáfu einnig Ljósinu 1.prentun af korti með mynd af teppinu sem er til sölu í Ljósinu og kostar kortið 350 kr.
Innilegar þakkir sendum við  bútasaumskonunum og öllum þeim sem komu að þessu verkefni fyrir yndislega fallega gjöf.