Saumagallerí

Opin vinnustofa í saumum: Þriðjudagar kl. 13:00 –15.30   butasaumur.jpgÁ þriðjudögum í vetur verður opin vinnustofa í saumum. Hægt verður að fá aðstoð við allt mögulegt í saumum:Einföld föt, pífusvuntur, töskur, leðursaum, bútasaum og fleira. Við munum gera okkar besta til að aðstoða ykkur við það verkefni sem ykkur langar að taka ykkur fyrir hendur Leiðbeinandi: Lovísa og Sólveig   Saumanámskeið. saumanamskeid.jpgVið ætlum að byrja með létt námskeið í fatasaum þar sem kenndar verða aðferðir við að taka upp snið, sníða og sauma einfaldar flíkur.  Föstudagar kl. 9:30-12:00 –  4 vikur skráning nauðsynleg í síma 5613770 Kynning  föstudaginn 30 janúar Kennari:  Selma Ragnarsdóttir  Ath – Á fyrsta námskeiðið gengur fólk fyrir sem er ekki í bútasaum og hefur ekki verið á saumanámskeiðum áður.