Jólakort Oddfellowa til styrktar Ljósinu

Jólakort Oddfellowa til styrktar Ljósinu

kr. 2.000

Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Í ár gefur Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa út jólakort til styrktar Ljósinu en upphæðin rennur óskipt til Ljóssins.

Myndin á kortinu er eftir Pál Ólafsson og er tekin í Hafnarfirði og í hverjum pakka eru 10 kort og 10 umslög.

Á vinstri opnu má finna ljóðið Ljósið eftir Dag St. Ásgeirsson

Ljósið yljar lífið vekur,
Ljósið veitir mönnum sýn.
Ljósið burtu leiðann rekur,
Ljósið það er hjálpin mín.

Á hægri opnu má finna eftirfarandi hátíðarkveðjur:

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár með þökk fyrir það liðna.

Jólakort Ljósið Forsíða 2019 Oddfellow Jólakort Ljósið Oddfellow 2019 Jólakort Ljósið Oddfellow 2019