Fjórar barnabækur saman í pakka

Fjórar barnabækur saman í pakka

kr. 2.000

Vörunúmer: 20 Flokkur:

Lýsing

Hans og Gréta, Stígvélaði kötturinn, Tumi þumall og Haninn, músin og litla rauða hænan eru ævintýri sem vart þarf að kynna.

Við bjóðum nú til sölu pakka með þessum sígildu barnabókum í endursögn fyrir yngstu lesendurna. Undir flipunum á hverri opnu kemur eitthvað óvænt í ljós.

Bækurnar eru á ótrúlega góðu verði: 2000 krónur allar saman og eru fullkomnar í pakkann handa börnunum eða til að taka með í ferðalagið en hverri bók fylgir hljóðútgáfa á geilsadisk og því kjörið að láta óma á meðan börnin fletta bókunum.

Hægt er að sækja bækurnar í móttöku Ljóssins eða fá sendar heim með því að velja viðeigandi sendingakostnað í vefsölu.

Athugið að einnig er hægt að fá bækurnar stakar á 700 krónur stykkið en fást þær eingöngu í móttöku Ljóssins.

 

Við þökkum Litrófi fyrir góðan stuðning með þessari gjöf