Þórunn B. Pálmadóttir

Þórunn hefur starfað í sölu- og markaðsmálum í fjölmörg ár.  Undanfarin ár hefur hún verið mjög virk í félagsmálum ásamt því að handverk, sköpun og enduvinnsla hefur átt hug hennar.  Þórunn sinnir móttöku,  almennum störfum eins og að vera til staðar fyrir þjónustuþega Ljóssins, einnig er hún mjög liðtæk í öllu handverki.