Ósk

osk_sigurdar.jpg     Ósk Sigurðardóttir er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem yfiriðjuþjálfi á BUGL. Hún hefur einnig sérhæft sig í ævintýrameðferð og tekið fjöldan af námskeiðum á árunum 2003-2008 ásamt því að stunda nám í uppeldis og kennslufræði. Hún hefur mikla reynslu af ýmis konar hópastarfi m.a. sjálfstyrkingarhópum og félagsfærnihópum ásamt hópefli fyrir skóla og fyrirtæki.