Soffía Sæmundsdóttir

soffia_myndlist.jpgSoffía er myndlistarmenntuð frá Myndlista-og handíðaskóli Íslands, BFA ,Mills College, Oakland, CA, MFA og er með kennsluréttindi frá LHÍ   Hún mun bæði kenna nýliðum og lengra komnum.

Hér er hægt að lesa nánar um hennar feril.