Signý Einarsdóttir

Signý lærið til jógakennar árið 2011 og hefur kennt alla tíð síðan. Hún hefur sótt fjölmörg jógatengd námskeið bæði heima og erlendis. Sem dæmi yin-jóga námskeið og jóga-nidra sem og námskeið er lúta að jógaiðkun þegar glímt er við meiðsli eða veikindi ýmiss konar. Signý hefur einnig réttindi til að leiða mindfulness sem hún tengir gjarnan við jógaiðkunina. Signý býður uppá Hatha jóga í núvitund sem skilar sér í margvíslegum ábata fyrir þann sem iðkar.