Sigríður Kristín Gísladóttir

Sigríður Kristín, eða Sigga Stína eins og við þekkjum hana best, útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Ergoterapeutskolen í Kaupmannahöfn 1993 og lauk meistaragráðu frá Dalousie háskólanum í Halífax, Kanada 2006.

Sigga hefur einnig lokið eins árs diplómanámi í undirstöðuatriðum hugrænndar atferlisfræði. Sigga hefur lengstum starfað við iðjuþjálfun barna og var árum saman stundakennari við námsbraut í iðjuþjálfafræðum í Háskólanum á Akureyri. Síðustu árin hefur hún unnið hjá heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi og Akraneskaupstað.

sigga@ljosid.is