Regína Kristjánsdóttir

Regína hefur lokið 800 tíma Yogakennaranámi bæði hér á landi og í USA ásamt 1 stigi í Yogaþerapíu.

Hún hefur yfir 20 ára reynslu sem Heilsuráðgjafi – Einkaþjálfari og Hópþjálfari.