Rannveig Björnsdóttir

rannveig_bjorns.jpgRannveig Björnsdóttir BS í næringarfræði og lýkur meistaranámi í næringarfræði í júní 2013 úr Háskóla Íslands.  Heilsunuddari úr nuddskóla Íslands 1998, lagði stund á náttúru- og grasalækningar í CNM (College of Natural Medicine) í London 2003-4.

Hægt er að panta viðtöl í næringarráðgjöf hjá Rannveigu. Markmið viðtalanna er að veita einstaklingsmiðaða ráðgjöf byggða á áhugahvetjandi samtölum. Farið er yfir fæðissögu og fundnar leiðir til að setja raunhæf markmið til að bæta mataræðið eða leysa næringartengd vandamál.