Heilsunudd

Hægt er að komast í tvenns konar nudd í Ljósinu, annars vegar heilsunudd og hins vegar sogæðanudd.

Heilsunudd

Heilsunudd er yfirgripsmikið því það nær yfir margar og mismunandi aðferðir sem koma frá öllum heimshornum.

Sogæðanudd og æfingahópur

Sogæðanudd og æfingahópur fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.