Ljósavinur – árlegt framlag

Hægt er að gerast Ljósavinur og greiða upphæð að eigin vali einu sinni á ári.  Veldu þá upphæð hér neðar sem þér hentar og við flytjum þig yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú getur fyllt út frekari upplýsingar.

Árlegur styrkur

Lágmark: kr. 4.500

Flokkur:

Lýsing

Veldu upphæð til að skuldfæra af korti.

Takk fyrir að gerast Ljósavinur

Framlag þitt hjálpar okkur að auka lífsgæði krabbameinsgreindra á Íslandi.

Ef þú vilt styrkja Ljósið með millifærslu er hægt að millifæra á bankareikning okkar. Bankaupplýsingar má sjá hér til hliðar.

Styrktarupplýsingar

Styrktarreikningur Ljóssins: 0130-26-410420

Kennitala: 590406-0740